13.4.2010 | 10:57
Er þessi hópur ekki vanhæfur að fara með málefni rúinna kjósenda?
1. Sólveig Pétursdóttir 3.635 milljónir
2. Þorgerður K. Gunnarsdóttir 1.683 milljónir
3. Herdís Þórðardóttir 1.020 milljónir
4. Lúðvík Bergvinsson 755 milljónir
5. Jónína Bjartmarz 283 milljónir
6. Árni Magnússon 265 milljónir
7. Ármann Kr. Ólafsson 248 milljónir
8. Bjarni Benediktsson 174 milljónir
9. Ásta Möller 141 milljónir
10. Ólöf Nordal 113 milljónir
Er ekki kominn tími til að þetta fólk sjái sóma sinn í að hypja sig út og hætta að þiggja laun frá fjárhagslega rúnum kjósendum sínum, sem verða að sækja sér til matar hjá hjálparstofnunum, eftir meðferð þessara manna og annara á fjármunum innistæðueigenda.
Þingmenn tengdir milljarða lánum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:39 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.